Um þessar mundir erum við hjá Fasteignaviðhaldi að vinna ýmiss verk, stór og smá. M.a. viðgerðir og lagfæringar á opinberum byggingu, lagfæringar á fjölbýlishúsum fyrir húsfélög og einnig erum við að vinna við endurnýjun á einbýlishúsum og minni eignum. Verkin eru misjafnlega langt komin en við erum alltaf áhugasöm um að taka að okkur fleiri verk. Ef þú ert að huga að lagfæringum á eign ættir þú að hafa samband og við getum gert tilboð í verkið. Það getur borgað sig að hafa góða hugmynd um kostnað.