Tilboðsgerð

Tökum að okkur að gera tilboð í verk til einstaklinga og húsfélaga.  Verð á tilboði fer eftir stærð verks og umfangi og er á bilinu 50 til 100 þúsund.  Ef tilboðið leiðir til samnings er tilboðgerðin viðskiptavininum að kostnaðarlausu.