Forsíða

Í fimmtán ár hefur Fasteignaviðhald ehf. unnið fjölda verka í samstarfi við húsfélög og verkfræðiþjónustur. Fasteignaviðhald ehf. hefur þannig myndað öflug og góð tengsl við fjölmarga þjónustuaðila sem geta aðstoðað við tilboðsgerð og mat á ástandi húsa og fasteigna. Einnig metum við ástand húsa og gerum tilboð beint til eigenda og húsfélaga enda hafa starfsmenn og eigendur Fasteignaviðhalds ehf. hefur áratuga reynslu af viðgerðum og endurbótum fasteigna.
Fjöldi starfsmanna er misjafn eftir árstíma og verkefnum. Að öðru jöfnu starfa um 10 manns hjá fyrirtækinu en á sumrin er starfsmannafjöldinn nær 20.